tirsdag den 17. juli 2007

Hér ætlum við að flytja ykkur fréttir úr Danaveldi

Við flytjum bráðlega og hér getið þið fylgst með okkur. Lofa ekki miklum skrifum en reyni að gera merkisatburðum í okkar lífi góð skil.

4 kommentarer:

Fjóla sagde ...

Frábært :) Til lukku með bloggsíðuna. Verður gaman að fylgjast með ykkur þarna úti :)

Kv. Fjóla

Anonym sagde ...

Til hamingju með síðuna:) Flott að geta fylgst með ykkur hér!

Bestu kveðjur
Anna Fanney

Burkni sagde ...

Hér á ég eftir að lata dólgslega í kommentakerfinu þar til þið læsið á mig!

Ekkatín sagde ...

Hæhæ :) Við verðum á Gammelmosevej 266, 1. lejl.12, 2880 Bagsværd, Gladsaxe. Þið getið síðan séð myndir frá okkur á myndasíðunni minni. Hlakka til að sjá ykkur úti ;)