søndag den 2. marts 2008

Tannálfar, tannálfar takið eftir!

Sigga er með lausa tönn. Fyrsta lausa tönnin og mikið búið að bíða eftir því. Getur ekki hætt að fikta í tönninni þannig að hún hlýtur að fara að detta.

4 kommentarer:

Burkni sagde ...

Glaesilegt ... Afi minn batt alltaf spotta i tonnina og hinn endann i bilhurd vid litinn fognud barna sinna ... Hann er orugglega til i ad adstoda ef tharf.
kvedjur fra London
Burkni & Unnur

Auðríkur sagde ...

Nei, takk. Hvaða sadisti er afi þinn? Vona þín vegna að hann hafi ekki komist nálægt þér.
Báðar tennurnar eru lausar núna, í neðri góm.

Fjóla sagde ...

Æi það er alltaf svo krúttlegt þegar börnin fara að missa tennur og svo spennandi tími fyrir þau :) Tannálfarnir bíða örugglega spenntir!

Kv. Fjóla

Anonym sagde ...

Ohh boy, Áróra er einmitt búin að vera fikta í sínum síðan hún var svona 4 í þeirri von að hún myndi uppgötva eina lausa, sem ekki hefur enn gerst.

Því öfundarkveðjur frá Róru til Siggu, með þetta mikla þroskastökk;)

Bestu kveðjur frá okkur hinum
Steinunn, Hallur og Áróra