Í dag er svona dagur sem maður trúir því virkilega að vorið sé komið. Sól og hlýtt.
Enda notuðum við tækifærið og fórum í hjólatúr í mosen hér rétt hjá og gáfum öndunum. Svo fórum við á bóndabæ í mosen og hittum ágengar geitur og sáum loðna nautgripi. Klifruðum í trjánnum, þ.e. aðallega börnin. Með okkur voru Elín, Andrea og Júlli pabbi hennar.
Eftir ferðalagið voru allir svo svangir en vildu alls ekki fara inn og við ákváðum að borða úti.
Æðislegur dagur.
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
1 kommentar:
ohhh en geggjað. Hér er enn ógeðslega kalt.. brrrrrr en fallegur dagur í dag samt. Sólin skín og gaman að vera úti núna bara klæða sig vel :)
Kv. Fjóla
Send en kommentar