onsdag den 2. april 2008

Gullkorn

Hugmynd frá þér Hekla.

Úti er svalt og skýjað. Björn Orri er vel klæddur, með vettlinga og allt. Hann segir við mömmu sína þegar hann kemur út: Mamma, mér er kalt á augunum. Langar í sólgleraugu. :)

3 kommentarer:

hekla sagde ...

Elli vinur minn kenndi mér líka eitt ráð. Ef manni er kalt á eyrunum og er ekki með húfum, þá getur maður bara sett hendur fyrir eyrun. Virkar mjög vel.

Hekla

Anonym sagde ...

Hafið þið eitthvað heyrt frá Höllu. Ég hef reynd að senda sms og mail og hef ekkert heyrt frá henni.
kv
Fífa

Auðríkur sagde ...

Hef ekki heyrt mikið en fékk póst frá Ása á hans maili. Getur prófað það. Sendi þér mailið seinna með tölvupósti ef þú ert ekki með hann.

Kv. Auður.