Hae, mamma. Siminn virkar ekki her en fae smsin. Allt i lagi med okkur, alla vega enntha.
Nu erum vid stodd i bae sem heitir Nüziders i Austurriki.
Fyrstu nottina svafum vid i Bergen i Thyskalandi sem er i nordausturatt fra Hannover. Vorum a hoteli. Hofdum fylgt A7 fra Puttgarten thadan sem vid komum i land med ferjunni.
Adra nottina vorum vid i pinulitlu thorpi rett utan vid Rothenburg o.d.T. Thangad komumst vid a endanum eftir miklar umferdateppur (rokkhatid og vegaframkv.) og sma gubb i sol og hita. Mikill hiti og mikid stud thvi vid hittum a baejarhatid og tonleika og godan mat. Krakkarnir voru ad bada sig i vatninu langt frameftir.
Thridju nottina vorum vid sem sagt her i Nüziders umkringd olpunum i alla stadi. AEtlum ad fara i gongu eda gongur i dag. I gaer voru tonleikar og danssyning. Folkid var i thjodbuningum. Voda flott.
Reynum ad senda frettir sidar. AEvintyrid er rett ad byrja. AEtlum ad fikra okkur til Italiu a morgun. Verdum her eina nott i vidbot.
Simasamband ad bregdast en getum mottekid simtol og sms fra Islandi.
Vielen grüßen und großen bratwürsten essen, bitte. (Vard ad nota eitthv. af thessum stofum a lyklabordinu).
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
3 kommentarer:
Hæ æðislegt að heyra frá ykkur. Greinilega mikið ævintýri nú þegar og framundan hjá ykkur :) Góða ferð áfram.
Knús frá Sverige
Fjóla
Ha ha, jihh hvað það hlýtur að vera gaman hjá ykkur. Ekkert sma´heppin með viðburði.
Hafið það sem best.
Steinka og co + tengdó:)
hæhæ hvernig er svo hjá ykkur? Kristinn hringdi um daginn og var að velta því hvar þið væruð. Hann var að reyna að hringja í ykkur. Hann biður innilega að heilsa ykkur öllum. Ég geri það líka og hlakka til að sjá ykkur í lok mánaðarins.
Kveðja, litli bróðir.
Send en kommentar