Sigga tók mjög margar af myndunum. Hún er að æfa sig og vonandi verður hún góður ljósmyndari seinna meir. Við höfum gleymt myndavélinni svolítið oft og því er svolítið magn af myndum á símunum okkar líka. Þær bíða betri tíma.
Hæ hæ, gaman að heyra að það hafi gengið vel í foreldraviðtalinu hjá Siggu, merkilegt hvað þau eru fljót að læra annað tungumál. Skemmtilegar myndir sem Sigga tók:) Í morgun var snjóhula yfir öllu, loksins fáum við smá snjó, jibbí:)
Bið að heilsa Siggu, dugleg stúlka þarna á ferð. Við vorum einmitt að hengja upp fjölskyldu og vinamyndir. Sælt mynd frá því í sumar þegar stóru bkörnin leiddu Björn Orra. Kv. Hekla
Bið að heilsa ykkur. Synd hvað gekk illa að spjalla í síma í mömmustresskasti og tíma óþekka barnsins...verðum að endurtaka það bara, er komin með skype
Já, sömuleiðis. Við virðumst vera að ganga í gegnum svipaða hluti, ég bara skrefi á eftir með minn strák. Hann er að fara í gegn um heilmikið þroskastig þessar vikurnar. Held að flestir foreldrar kannist við 2ja ára þroskakastið. Björn Orri er að fara í gegnum eitthvað sem flokkast undir það og gengur meðal annars útá sjálfstæðisbaráttu og að vita hve langt að hann getur gengið. Allavega erum við Eiríkur másandi og dæsandi og förum snemma í háttinn af orkuleysi vegna þessarar baráttu. Þetta tekur enda ekki satt?
6 kommentarer:
Hæ hæ, gaman að heyra að það hafi gengið vel í foreldraviðtalinu hjá Siggu, merkilegt hvað þau eru fljót að læra annað tungumál. Skemmtilegar myndir sem Sigga tók:) Í morgun var snjóhula yfir öllu, loksins fáum við smá snjó, jibbí:)
Hihi krúttlegar myndir og Sigga efnileg ;)
Knús, Fjóla
Bið að heilsa Siggu, dugleg stúlka þarna á ferð.
Við vorum einmitt að hengja upp fjölskyldu og vinamyndir.
Sælt mynd frá því í sumar þegar stóru bkörnin leiddu Björn Orra.
Kv. Hekla
Bið að heilsa ykkur. Synd hvað gekk illa að spjalla í síma í mömmustresskasti og tíma óþekka barnsins...verðum að endurtaka það bara, er komin með skype
kv
Fífa
Já, sömuleiðis. Við virðumst vera að ganga í gegnum svipaða hluti, ég bara skrefi á eftir með minn strák. Hann er að fara í gegn um heilmikið þroskastig þessar vikurnar. Held að flestir foreldrar kannist við 2ja ára þroskakastið. Björn Orri er að fara í gegnum eitthvað sem flokkast undir það og gengur meðal annars útá sjálfstæðisbaráttu og að vita hve langt að hann getur gengið. Allavega erum við Eiríkur másandi og dæsandi og förum snemma í háttinn af orkuleysi vegna þessarar baráttu. Þetta tekur enda ekki satt?
Hallo
Sit her og horfi a myndirnar af ykkur og ykkar børnum. Gaman væri ad hitta ykkur.
Kvedja Rut frænka Hauksdóttir á sudurjotlandi
Send en kommentar