Vorum sidast i Austurriki. Vorum thar thrjar naetur a yndislegu tjaldstaedi. Boernin eldudu snjobraud og gonguferdir upp i hlidarnar vid thorpid. Einnig forum vid med klafi enn lengra upp i alpana ad stoduloni. Thar voru beljur med bjoellur. Tokum thad upp, vonandi ratar thad a bloggid einhvern tima. Mikid af hjolafolki tharna alls stadar og goengufolki audvitad. Buin ad plana goenguferd thegar krakkarnir verda eldri.
Bloendud menning tharna, m.a. kvaddi folkid stundum, chiao-tuss og kossar ad itoelskum sid.
Litid um enskumaelandi folk, svoldid sjarmerandi. Reyndi meira a thyskukunnattuna en eg helt en almennt haegt ad nota likamsmalid.
Naest keyrdum vid af stad ut i meiri ovissu og vorum oakvedin hvert leid skildi haldid. Stoppudum a miklu skidasvaedi i hadeginu. Imyndadi mer ad vaeri vetur og var naestum komin a brettid.
Svo komum vid yfir landamaerin til Italiu og thar voru enn Tirolaahrif og thorpin med tveimur noefnum, a thysku og itoelsku. Vid villtumst tharna og Bjoern Orri vard aftur mjog bilveikur og a endanum hoefdum vid tafist thad mikid ad vid urdum ad stoppa a naesta tjaldsvaedi sem var i Sviss. Mjoeg sveitalegt og notalegt. Fekk cappochino med rjoma og sukkuladi. Thar var mikid thrumuvedur um nottina og svafum thvi litid. Bergmaladi svo mikid i fjoellunum. I thessu fjallathorpi rett vi itoeslu landamaerin var folkid talandi a thrju tungumal heyrdist mer. Sigga og Eiki skelltu ser a enn eina Tirolatonleikana um kvoeldid a medan eg svaefdi Bjoern Orra.
Daginn eftir var stefnan sett a Italiu aftur, sydri alpana, Lago di Como. Vid laekkudum okkur mikid og komum medal annars vid i fraegum skidabae St. Moritz. Menningin vard smam saman italskari eins og vid thekkjum hana. Tho ad hitinn hafi alltaf verid um thrjatiu gradur hja okkur tha haekkadi hann adeins of mikid en erum ad venjast thessu nuna. Erum buin ad vera her i paradis i tvaer naetur. Vid Comovatn i litlum bae, Abbadia. Erum med allt til alls her. Alveg vid stroend og bar a stadnum. Her eru meira ad segja fullir italir, Gudumundur. Her erum vid nefnilega a medal heimamanna eda thannig italir eru her sjalfir i utilegu og margir eiga hjolhysisplass med veroend og ollu tilheyrandi.
Fyrri daginn okkar her vorum vid bara a stroendinni og krakkarnir elska thad. I dag hoefum vid farid i biltur um vatnid til borgarinnar Como og keyrt i gegnum baeina a strandlengjunni en stoppudum lika i baenum Bellagio thar sem er mikid af turistum. Forum i siglingu i Como um vatnid og leidsoegnin var a itoelsku. Skildi audvitad ekki ord nema thegar hann for ad thylja upp noefnin a thekktum leikurum og personum sem hoefdu verid tharna og eiga villur. Vid kiktum lika inn i Domo thegar messan var um thad bil ad hefjast og nadum ad kveikja a kerti adur en eg var rekin ut vegna klaedaburdar, ja thratt fyrir 35 gradur eda meira tha eiga konur ad vera fullklaeddar eda ad minnsta kosti ekki ad bera sig. Eg var i hlyrabol.
A morgun eda hinn hoeldum vid svo afram til Sviss og svo til Thyskalands, i Svartaskog og i Rinardalinn thar sem er planid ad hitta a vinhatid, nammi, namm.
Chiao.
Abonner på:
Kommentarer til indlægget (Atom)
3 kommentarer:
Hæ hæ, takk fyrir bloggið, ohh en æðislegt hjá ykkur:) Þetta er ævintýraferð, gangi ykkur vel, verður gaman að fylgjast með.
Kveðja
Anna Fanney
Það eru nú alveg til fullir ítalir. Bara mjög óalgeng sjón. Þetta hafa nú sennilega verið ítalir af þýskum ættum.
og annað, það má bara ekki sjást í axlir hjá fólki í kirkjum. Það er talið guðlast. venjulega fær maður þó einnota sjal hjá kirkjunni. held að það megi heldur ekki sjást í hné. Allt bæði hjá konum og körlum.
Send en kommentar