tirsdag den 14. august 2007

Framundan

Við erum á leiðinni í banka að stofna reikning. Á morgun byrjar Sigga svo í skólanum. Hún er mjög spennt. Við ætlum að kíkja í fleiri búðir og skoða bestu tilboðin. Okkur vantar enn ýmislegt praktíkst, eins og kústskaft. Ég ætla líka að heimsækja vinnuna mína á fimmtudaginn. Á föstudaginn ætlum við svo að fara til Jótlands að heimsækja Steinunni, Hall og Áróru.

Kveðja,
Glað-Saxarnir.

Ingen kommentarer: