Við enduðum kvöldið þegar við komum heim með því að horfa á karatemynd með Erni og Evu sem komu að kíkja á slottið. Röbbuðum auðvitað heilmikið saman um hve gaman er að vera hér í Danmörku, hagstæð húsgagnakaup og fleira.
Hehe rosalegir hamborgarar alveg! En já takk fyrir okkur :) við náum síðan örugglega í þessa mynd á netinu og horfum á aftur...Jean Claude klikkar ekki.
4 kommentarer:
Náðuði í alvöru ekki að klára þessa borgara?
Sigga er bara orðinn mega- töffari! Skemmtilegar myndir :)
Kv. Súsanna.
Hehe rosalegir hamborgarar alveg! En já takk fyrir okkur :) við náum síðan örugglega í þessa mynd á netinu og horfum á aftur...Jean Claude klikkar ekki.
Kv. Eva og Örn
Heil og sæl öll sömul.
Gaman að fylgjast með ykkur, er bara að prófa að senda comment.
Allt gott að frétta frá okkur hérna í Kópavoginum.
Ef þetta tekst þá læt ég heyra í mér aftur.
Kærar kveðjur Ragnheiður og drengir
Send en kommentar